Úttekt vegna lóðakaupa borgarinnar 18. janúar 2005 00:01 Borgarfulltrúar R-listans samþykktu í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar verði falið að gera úttekt á kaupum borgarinnar á svokölluðum Stjörnubíósreit við Laugaveg 86 - 94. "Ég fagna því að þessi tillaga hafi verið samþykkt," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna. "Það kom mér ekki á óvart að hún skyldi vera samþykkt því á hvaða forsendum átti að hafna henni?" Vilhjálmur segir að athugun borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á kaupunum leiði í ljós að borgin hafi keypt lóðina á alltof dýru verði af Jóni Ólafssyni árið 2002. Borgin hafi greitt 140 milljónir fyrir lóðina og síðan hafi það kostað 17 milljónir að rífa hús á svæðinu. Kostnaður borgarinnar af kaupunum hafi verið um 39 þúsund krónur á fermetra á meðan hámarksmarkaðsverð lóða á þessum stað á þessum tíma hafi verið um 25 þúsund krónur á fermetra. Kaup borgarinnar hafi því verið um 55 prósentum yfir hæsta markaðsverði. Vilhjálmur segist reikna með því að úttektinni verði lokið eftir fáeina mánuði. "Innri endurskoðun borgarinnar er tiltölulega ung stofnun og að minni hyggju verður þetta ákveðinn prófsteinn á hennar störf." Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Borgarfulltrúar R-listans samþykktu í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar verði falið að gera úttekt á kaupum borgarinnar á svokölluðum Stjörnubíósreit við Laugaveg 86 - 94. "Ég fagna því að þessi tillaga hafi verið samþykkt," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna. "Það kom mér ekki á óvart að hún skyldi vera samþykkt því á hvaða forsendum átti að hafna henni?" Vilhjálmur segir að athugun borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á kaupunum leiði í ljós að borgin hafi keypt lóðina á alltof dýru verði af Jóni Ólafssyni árið 2002. Borgin hafi greitt 140 milljónir fyrir lóðina og síðan hafi það kostað 17 milljónir að rífa hús á svæðinu. Kostnaður borgarinnar af kaupunum hafi verið um 39 þúsund krónur á fermetra á meðan hámarksmarkaðsverð lóða á þessum stað á þessum tíma hafi verið um 25 þúsund krónur á fermetra. Kaup borgarinnar hafi því verið um 55 prósentum yfir hæsta markaðsverði. Vilhjálmur segist reikna með því að úttektinni verði lokið eftir fáeina mánuði. "Innri endurskoðun borgarinnar er tiltölulega ung stofnun og að minni hyggju verður þetta ákveðinn prófsteinn á hennar störf."
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira