
Innlent
Halldór neitar að tjá sig
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra neitar að tjá sig um ákvörðun hans og Davíðs Oddssonar um stuðning Íslands við Íraksstríðið. Fréttastofan hefur nú í þrjá daga leitað eftir skýringum hans á svörum þess efnis að ákvörðunin hafi verið rædd í utanríkismálanefnd en ljóst er orðið að það var ekki gert áður en Ísland lýsti yfir stuðningi sínum við innrásina í Írak.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×