Hættustigi aflýst á Bíldudal 25. janúar 2005 00:01 Að höfðu samráði við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að aflýsa hættustigi vegna snjóflóðahættu á Bíldudal og er íbúum, sem þurftu að rýma heimili sín í gærkvöldi, heimilt að fara heim á ný.Í gærkvöldi lýsti Veðurstofan yfir hættustigi á Bíldudal vegna snjóflóðahættu úr Gilsbakkagili og Búðargili. Ákveðið var að rýma fjögur hús með samtals níu íbúum næst farvegi Gilsbakkagils og var rýmingu lokið um klukkan 22. Að athuguðu máli var ekki talin ástæða til rýmingar húsa í námunda við farveg Búðargils. Viðbúnaðarstig vegna snjóflóðahættu verður þó enn um sinn og snjóeftirliti verður haldið áfram og fylgst grannt með snjóalögum. Hús á Bíldudal hafa ekki áður verið rýmd í vetur og við lá að rýma þyrfti nokkur hús á Patreksfirði þar sem snjór í gili þar var orðinn krabamettaður og mikill þungi var að hlaðast upp. Starfsmenn bæjarins náðu hins vegar að létta á uppsöfnun í gilinu. Viðbúnaðarstigi var aflétt á norðanverðurm Vestfjörðum í gær en þar ringdi mikið í hlýjum vindi í gærkvöldi og var gríðarleg bráðnun. Bæjarstarfsmenn á Ísafirði unnu fram á nótt við að dæla upp úr stífluðum niðurföllum og víða höfðu vatnsrásir við þjóðveginn um Ísafjarðardjúp stíflast þannig að vatn rann yfir veginn. Ekki er þó vitað um vegaskemmdir. Snjóflóð féll á veginn á milli Reykhóla og Flókalundar, skammt fyrir ofan bæinn Auðshaug, og stefndi þar á fjárhús en nam staðar áður en þangað var komið. Vegurinn er enn lokaður vegna þess. Annars er ekki vitað um snjóflóð í grennd vi byggð vestra en viðbúið er að þau hafi fallið hér og þar án þess að valda tjóni. Fréttir Innlent Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Að höfðu samráði við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að aflýsa hættustigi vegna snjóflóðahættu á Bíldudal og er íbúum, sem þurftu að rýma heimili sín í gærkvöldi, heimilt að fara heim á ný.Í gærkvöldi lýsti Veðurstofan yfir hættustigi á Bíldudal vegna snjóflóðahættu úr Gilsbakkagili og Búðargili. Ákveðið var að rýma fjögur hús með samtals níu íbúum næst farvegi Gilsbakkagils og var rýmingu lokið um klukkan 22. Að athuguðu máli var ekki talin ástæða til rýmingar húsa í námunda við farveg Búðargils. Viðbúnaðarstig vegna snjóflóðahættu verður þó enn um sinn og snjóeftirliti verður haldið áfram og fylgst grannt með snjóalögum. Hús á Bíldudal hafa ekki áður verið rýmd í vetur og við lá að rýma þyrfti nokkur hús á Patreksfirði þar sem snjór í gili þar var orðinn krabamettaður og mikill þungi var að hlaðast upp. Starfsmenn bæjarins náðu hins vegar að létta á uppsöfnun í gilinu. Viðbúnaðarstigi var aflétt á norðanverðurm Vestfjörðum í gær en þar ringdi mikið í hlýjum vindi í gærkvöldi og var gríðarleg bráðnun. Bæjarstarfsmenn á Ísafirði unnu fram á nótt við að dæla upp úr stífluðum niðurföllum og víða höfðu vatnsrásir við þjóðveginn um Ísafjarðardjúp stíflast þannig að vatn rann yfir veginn. Ekki er þó vitað um vegaskemmdir. Snjóflóð féll á veginn á milli Reykhóla og Flókalundar, skammt fyrir ofan bæinn Auðshaug, og stefndi þar á fjárhús en nam staðar áður en þangað var komið. Vegurinn er enn lokaður vegna þess. Annars er ekki vitað um snjóflóð í grennd vi byggð vestra en viðbúið er að þau hafi fallið hér og þar án þess að valda tjóni.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira