Aftur á byrjunarreit, sagði Viggó 28. janúar 2005 00:01 Þau voru þung sporin hjá landsliðsþjálfaranum Viggó Sigurðssyni eftir leikinn enda ljóst að hann nær ekki því markmiði í Túnis að lenda í einu af sex efstu sætunum. "Mér fannst þessi leikur tapast í huga leikmanna í síðari hálfleik. Mér fannst liðið ekki trúa því að það væri með þessa fínu stöðu í hálfleik eftir mjög slaka byrjun. Við förum illa með dauðafæri og lykilskyttur bregðast. Við sköpum fín færi sem við misnotum gegn miðlungsmarkverði sem ver eins og heimsmeistari og það er okkur að þakka en ekki honum," sagði Viggó sem kann fáar skýringar á slökum byrjunum í síðari hálfleik. "Við erum að gera ótrúlega einföld byrjendamistök í vörninni og erum hreinlega á byrjunnarreit aftur. Það er langt frá því að okkar markmið náist hér í Túnis. Ég er mjög ósáttur við spilamennskuna hjá liðinu," sagði Viggó en hver er ástæðan fyrir þessu gengi? "Það er erfitt að meta það núna. Ég þarf að skoða leikina betur en það er ljóst að það vantar allan stöðugleika í liðið. Við megum svo ekki við því að vera án Óla annan leikinn í röð. Það er alveg ljóst. Svo er vörnin bara ekki nógu góð og það vantar klárlega varnarmola í vörnina," sagði Viggó og bætti við að gott hefði verið að hafa Sigfús Sigurðsson með í þessu móti. Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Þau voru þung sporin hjá landsliðsþjálfaranum Viggó Sigurðssyni eftir leikinn enda ljóst að hann nær ekki því markmiði í Túnis að lenda í einu af sex efstu sætunum. "Mér fannst þessi leikur tapast í huga leikmanna í síðari hálfleik. Mér fannst liðið ekki trúa því að það væri með þessa fínu stöðu í hálfleik eftir mjög slaka byrjun. Við förum illa með dauðafæri og lykilskyttur bregðast. Við sköpum fín færi sem við misnotum gegn miðlungsmarkverði sem ver eins og heimsmeistari og það er okkur að þakka en ekki honum," sagði Viggó sem kann fáar skýringar á slökum byrjunum í síðari hálfleik. "Við erum að gera ótrúlega einföld byrjendamistök í vörninni og erum hreinlega á byrjunnarreit aftur. Það er langt frá því að okkar markmið náist hér í Túnis. Ég er mjög ósáttur við spilamennskuna hjá liðinu," sagði Viggó en hver er ástæðan fyrir þessu gengi? "Það er erfitt að meta það núna. Ég þarf að skoða leikina betur en það er ljóst að það vantar allan stöðugleika í liðið. Við megum svo ekki við því að vera án Óla annan leikinn í röð. Það er alveg ljóst. Svo er vörnin bara ekki nógu góð og það vantar klárlega varnarmola í vörnina," sagði Viggó og bætti við að gott hefði verið að hafa Sigfús Sigurðsson með í þessu móti.
Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira