Sport

HM: Milliriðlar hefjast á morgun

Rússar, Króatar og Serbar standa best að vígi þegar keppni í millriðlum á HM í handbolta hefst á morgun mánudag. Liðin taka öll með sér 4 stig í milliriðlana og Grikkir taka með sér 3 stig. Úrslit í innbyrðis leikjum þessara liða í riðlakeppninni fylgja liðunum. Milliriðill 1 Rússland 4 stig Grikkland 3 Tékkland 2 Túnis 2 Frakkland 1 Slóvenía 0Milliriðill 2 Króatía 4 stig Serbía 4 Spánn 2 Noregur 1 Þýskaland 1 Svíþjóð 0Mánudagur 31. janúar - Milliriðill 1 15.15 Frakkland-Tékkland 17.15 Grikkland-Rússland 19.15 Túnis-Slóvenía Mánudagur - Milliriðill 2 15.15 Spánn-Þýskaland 17.15 Svíþjóð-Serbía 19.15 Króatía-Noregur Þriðjudagur 1. febrúar - Milliriðill 1 15.15 Rússland-Frakkland 17.15 Tékkland-Túnis 19.15 Slóvenía-Grikkland Milliriðill 2 15.15 Serbía-Spánn 17.15 Þýskaland-Króatía 19.15 Noregur-Svíþjóð Miðvikudagur 2. febrúar - FRÍFimmtudagur 3. febrúar - Milliriðill 1 15.15 Grikkland-Tékkland 17.15 Frakkland-Slóvenía 19.15 Túnis-Rússland Milliriðill 2 15.15 Svíþjóð-Þýskaland 17.15 Spánn-Noregur 19.15 Króatía-Serbía Föstudagur 4. febrúar FRÍLaugardagur 5. febrúar - Úrslitaleikir10.00 7.-8. sæti 11.00 11.-12. sæti 12.30 5.-6. sæti 13.00 9.-10. sæti Undanúrslit 15.00 Lið 1 úr Milliriðli 1 / Lið 2 úr milliriðli 2 17.30 Lið 1 úr Milliriðli 2 / Lið 2 úr milliriðli 1 Sunnudagur 6. febrúar15.00 3.-4. sæti 17.30 Úrslitaleikur HM



Fleiri fréttir

Sjá meira


×