Einar Hólmgeirsson Hofsósingur 30. janúar 2005 00:01 Ættir Einars Hólmgeirssonar handboltalandsliðsmanns eru skilmerkilega raktar á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar, skagafjordur.is. Tilefnið eru orð Einars í Mogganum á dögunum, þar sem hann sagðist vera harður af sér því hann væri Skagfirðingur. Skagafjordur.is upplýsir að Einar sé frá Hofsósi, "sonur Hólmgeirs Einarssonar og frændi Halla á Enni sem sjálfur er formaður UMSS og íþróttaáhuginn því augljóslega í ættinni". Ekki er látið þar við sitja heldur haldið áfram. "Hólmgeir, pabbi Einars, er sonur Einars Jóhannssonar sem kenndur var við Berlín í Hofsósi og Ernu Geirmundardóttur sem er ættuð frá Grafargerði við Hofsós. Móðir Einars heitir hinsvegar Þórleif og er dóttir Friðriks Antonssonar og Guðrúnar Þórðardóttur á Höfða. Það kemur því engum á óvart sem til ættanna þekkja að drengurinn sé harður af sér." Botn er svo sleginn í fréttina með sárum með sönnum staðreyndum úr Skagafirði. "Skagfirðingar hafa reyndar ekki átt margar súperstjörnur í handboltanum, enda hefur þeirri íþróttagrein ekki verið haldið hátt á lofti hér um slóðir síðan UMSS átti þokkalegt kvennahandboltalið á milli 1950 og 1960." Íslenski handboltinn Innlent Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Ættir Einars Hólmgeirssonar handboltalandsliðsmanns eru skilmerkilega raktar á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar, skagafjordur.is. Tilefnið eru orð Einars í Mogganum á dögunum, þar sem hann sagðist vera harður af sér því hann væri Skagfirðingur. Skagafjordur.is upplýsir að Einar sé frá Hofsósi, "sonur Hólmgeirs Einarssonar og frændi Halla á Enni sem sjálfur er formaður UMSS og íþróttaáhuginn því augljóslega í ættinni". Ekki er látið þar við sitja heldur haldið áfram. "Hólmgeir, pabbi Einars, er sonur Einars Jóhannssonar sem kenndur var við Berlín í Hofsósi og Ernu Geirmundardóttur sem er ættuð frá Grafargerði við Hofsós. Móðir Einars heitir hinsvegar Þórleif og er dóttir Friðriks Antonssonar og Guðrúnar Þórðardóttur á Höfða. Það kemur því engum á óvart sem til ættanna þekkja að drengurinn sé harður af sér." Botn er svo sleginn í fréttina með sárum með sönnum staðreyndum úr Skagafirði. "Skagfirðingar hafa reyndar ekki átt margar súperstjörnur í handboltanum, enda hefur þeirri íþróttagrein ekki verið haldið hátt á lofti hér um slóðir síðan UMSS átti þokkalegt kvennahandboltalið á milli 1950 og 1960."
Íslenski handboltinn Innlent Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn