Geta orðið heimsmeistarar 2. febrúar 2005 00:01 Sænska handboltagoðsögnin Staffan Olsson segist ekki hafa verið hissa á því að Norðmenn hafi unnið Svía á heimsmeistaramótinu í handbolta í Túnis á þriðjudagskvöldið. "Ég ætla ekki að monta mig en ég benti á styrk Norðmanna í tveimur dagblöðum áður en heimsmeistaramótið byrjaði og varaði sænska liðið við þeim," sagði hinn fertugi Olsson sem er hættur að spila með sænska landsliðinu eftir tæplega tveggja áratuga nær samfellda sigurgöngu. Sigurganga sænska liðsins hófst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu árið 1990 og Olsson er á því að Norðmenn geti leikið það eftir í Túnis og á næstu árum. "Norska liðið með fimm til sex frábæra leikmenn sem spila með bestu liðum Evrópu og í liðinu er góð blanda eldri og yngri manna. Flestir leikmanna liðsins eru á aldrinum 27 til 32ja ára og eru með alþjóðlega reynslu. Ég hef reyndar beðið eftir því í nokkurn tíma að norska liðið slæi í gegn." Olsson sagði norska liðið betra en það sænska í dag. "Þetta norska lið er líka reynslumeira og samstilltara en við vorum árið 1990 og miðað við ganginn og sjálfstraustið sem er í liðinu núna er ekkert ómögulegt. Ég ætla ekki að spá því að Norðmenn verði heimsmeistarar en þeir gætu það," sagði Olsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Sænska handboltagoðsögnin Staffan Olsson segist ekki hafa verið hissa á því að Norðmenn hafi unnið Svía á heimsmeistaramótinu í handbolta í Túnis á þriðjudagskvöldið. "Ég ætla ekki að monta mig en ég benti á styrk Norðmanna í tveimur dagblöðum áður en heimsmeistaramótið byrjaði og varaði sænska liðið við þeim," sagði hinn fertugi Olsson sem er hættur að spila með sænska landsliðinu eftir tæplega tveggja áratuga nær samfellda sigurgöngu. Sigurganga sænska liðsins hófst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu árið 1990 og Olsson er á því að Norðmenn geti leikið það eftir í Túnis og á næstu árum. "Norska liðið með fimm til sex frábæra leikmenn sem spila með bestu liðum Evrópu og í liðinu er góð blanda eldri og yngri manna. Flestir leikmanna liðsins eru á aldrinum 27 til 32ja ára og eru með alþjóðlega reynslu. Ég hef reyndar beðið eftir því í nokkurn tíma að norska liðið slæi í gegn." Olsson sagði norska liðið betra en það sænska í dag. "Þetta norska lið er líka reynslumeira og samstilltara en við vorum árið 1990 og miðað við ganginn og sjálfstraustið sem er í liðinu núna er ekkert ómögulegt. Ég ætla ekki að spá því að Norðmenn verði heimsmeistarar en þeir gætu það," sagði Olsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira