FH sigraði Stjörnuna
Í kvöld fara fram tveir leikir í 1. deild karla í handknattleik. Öðrum leiknum er lokin en hinn er nú í gangi. FH-ingar gerðu góða ferð í Garðabæinn og sigruðu heimamenn nokkuð örugglega 30-21. FH-ingar hafa þar með unnið báða sína leiki og eru efstir með fjögur stig, en Stjarnan tapað báðum sínum.
Mest lesið

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti

„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


„Þetta var skrýtinn leikur“
Íslenski boltinn

„Fáránlega erfið sería“
Körfubolti



