Erlent

Yfirmaður allrar leyniþjónustu BNA

George Bush hefur skipað John Negroponte, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Írak, sem yfirmann allrar leyniþjónustu í Bandaríkjunum. Embættið er nýtt af nálinni og er stofnun þess liður í aðgerðum Bandaríkjastjórnar til að reyna að koma í veg fyrir að atburðirnir þann 11. september 2001 endurtaki sig. Fimmtán leyniþjónustustofnanir heyra undir hið nýja embætti, þar á meðal CIA.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×