Hálfleikstölur í Meistaradeildinni 8. mars 2005 00:01 Nú er kominn hálfleikur í leikina þrjá sem fram fara í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en leikið er í átta liða úrslitum. Á Stadip Giuseppe Meazza í Milan er Manchester United í heimsókn hjá AC Milan og er staðan markalaus, 0-0. Milan sigraði fyrri leikinn 1-0 á Old Trafford. Mikil markaveisla er á Stade de Gerland í Frakklandi en þar tekur Lyon á móti Werder Bremen. Sylvain Wiltord kom Lyon yfir á níundu mínútu og Mickael Essien, sem er mjög eftirsóttur þessa dagana af stóru liðunum, skoraði tvö mörk á sautjándu mínútu og þeirri þrítugustu. Lyon vann fyrri leikinn 3-0 í þýskalandi og ekkert nema stórslys kemur þeim áfram í 8-liða úrslitin. Á Stamford Bridge er í gangi einhvern ótrúlegasti leikur síðari ára. Chelsea, sem þurfti á sigri að halda, var með pálman í höndunum eftir 19 mínútur eftir að Eiður Smári, Frank Lampard og Damien Duff höfðu komið þeim í 3-0, en Ronaldinho kom Barca aftur inní leikinn með tveimur mörkum og staðan því 3-2 í hálfleik. Barcelona vann fyrri leikinn 2-1 og er því spennan í hámarki núna. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Nú er kominn hálfleikur í leikina þrjá sem fram fara í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en leikið er í átta liða úrslitum. Á Stadip Giuseppe Meazza í Milan er Manchester United í heimsókn hjá AC Milan og er staðan markalaus, 0-0. Milan sigraði fyrri leikinn 1-0 á Old Trafford. Mikil markaveisla er á Stade de Gerland í Frakklandi en þar tekur Lyon á móti Werder Bremen. Sylvain Wiltord kom Lyon yfir á níundu mínútu og Mickael Essien, sem er mjög eftirsóttur þessa dagana af stóru liðunum, skoraði tvö mörk á sautjándu mínútu og þeirri þrítugustu. Lyon vann fyrri leikinn 3-0 í þýskalandi og ekkert nema stórslys kemur þeim áfram í 8-liða úrslitin. Á Stamford Bridge er í gangi einhvern ótrúlegasti leikur síðari ára. Chelsea, sem þurfti á sigri að halda, var með pálman í höndunum eftir 19 mínútur eftir að Eiður Smári, Frank Lampard og Damien Duff höfðu komið þeim í 3-0, en Ronaldinho kom Barca aftur inní leikinn með tveimur mörkum og staðan því 3-2 í hálfleik. Barcelona vann fyrri leikinn 2-1 og er því spennan í hámarki núna.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira