Erfitt hjá Arsenal 8. mars 2005 00:01 Englandsmeistarar Arsenal eiga verulega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir taka á móti Bayern München en þeir töpuðu fyrri leiknum, 3–1. Til að bæta gráu ofan á svart eru margir leikmanna Arsenal í meiðslum þessa dagana. Sol Campbell, Pascal Cygan, Gilberto, Manuel Almunia, Edu og Justin Hoyte eru allir meiddir og svo er tvísýnt um þáttöku Roberts Pires í leiknum. Minna er um meiðsli í herbúðum Bayern en þeir verða þó án hollenska framherjans Roys Makaay. Leikmenn Liverpool ferðuðust nokkuð bjartsýnir til Þýskalands þar sem þeir mæta Bayer Leverkusen. Þeir hafa fulla ástæðu til enda unnu þeir fyrri leikinn á Anfield, 3–1. Harry Kewell getur ekki leikið fyrir Liverpool. Steven Gerrard kemur inn í liðið en hann var í banni í fyrri leiknum. Jerzy Dudek og Dietmar Hamann eru búnir að jafna sig á meiðslum og þeir verða með Liverpool í kvöld. Þjálfari Leverkusen, Klaus Augenthaler, er ekki búinn að gefast upp. „Við getum vel skorað eitt mark í fyrri hálfleik og bætt svo öðru við í seinni." Real Madrid ferðaðist með lítið forskot til Tórínó þar sem liðið spilar gegn Juventus en Madrídingar unnu fyrri leikinn, 1–0. Zinedine Zidane, fyrrum leikmaður Juve og núverandi leikmaður Real, er þrátt fyrir þetta litla forskot frekar bjartsýnn. „Staða okkar er frekar sterk þar sem Juve skoraði ekki mark á útivelli. Okkar takmark í leiknum er að skora og gera þeim erfitt fyrir," sagði Zidane. Síðasti leikur kvöldsins, sem hefur svolítið fallið í skuggann af honum stórleikjunum, er viðureign Monaco og PSV Eindhoven. Það verður vafalítið hörkuleikur enda þurfa leikmenn PSV að verja eins marks forystu frá því í fyrri leiknum enda unnu þeir hann aðeins 1–0. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Sjá meira
Englandsmeistarar Arsenal eiga verulega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir taka á móti Bayern München en þeir töpuðu fyrri leiknum, 3–1. Til að bæta gráu ofan á svart eru margir leikmanna Arsenal í meiðslum þessa dagana. Sol Campbell, Pascal Cygan, Gilberto, Manuel Almunia, Edu og Justin Hoyte eru allir meiddir og svo er tvísýnt um þáttöku Roberts Pires í leiknum. Minna er um meiðsli í herbúðum Bayern en þeir verða þó án hollenska framherjans Roys Makaay. Leikmenn Liverpool ferðuðust nokkuð bjartsýnir til Þýskalands þar sem þeir mæta Bayer Leverkusen. Þeir hafa fulla ástæðu til enda unnu þeir fyrri leikinn á Anfield, 3–1. Harry Kewell getur ekki leikið fyrir Liverpool. Steven Gerrard kemur inn í liðið en hann var í banni í fyrri leiknum. Jerzy Dudek og Dietmar Hamann eru búnir að jafna sig á meiðslum og þeir verða með Liverpool í kvöld. Þjálfari Leverkusen, Klaus Augenthaler, er ekki búinn að gefast upp. „Við getum vel skorað eitt mark í fyrri hálfleik og bætt svo öðru við í seinni." Real Madrid ferðaðist með lítið forskot til Tórínó þar sem liðið spilar gegn Juventus en Madrídingar unnu fyrri leikinn, 1–0. Zinedine Zidane, fyrrum leikmaður Juve og núverandi leikmaður Real, er þrátt fyrir þetta litla forskot frekar bjartsýnn. „Staða okkar er frekar sterk þar sem Juve skoraði ekki mark á útivelli. Okkar takmark í leiknum er að skora og gera þeim erfitt fyrir," sagði Zidane. Síðasti leikur kvöldsins, sem hefur svolítið fallið í skuggann af honum stórleikjunum, er viðureign Monaco og PSV Eindhoven. Það verður vafalítið hörkuleikur enda þurfa leikmenn PSV að verja eins marks forystu frá því í fyrri leiknum enda unnu þeir hann aðeins 1–0.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Sjá meira