Innlent

Davíð í Kaupmannahöfn

Davíð Oddsson utanríkisráðherra var í gær á fundi með utanríkisráðherrum Norðurlandanna í Kaupmannahöfn. Á fundinum fjölluðu ráðherrarnir um framtíð Atlantshafstengslanna, náttúruhamfarirnar í Suðaustur-Asíu í desember, stöðuna í Miðausturlöndum, Írak, Íran og hina svonefndu norðlægu vídd Evrópusambandins. Samvinna og samráð utanríkisráðherra Norðurlanda fer ekki fram innan ramma Norrænu ráðherranefndarinnar, en reglulegir fundir ráðherranna eru að jafnaði haldnir tvisvar á ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×