Sport

Þrír nýliðar í hópnum

Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag 19 manna hóp sem mætir Póllandi um páskana í vináttulandsleikjum. Þrír nýliðar eru hópnum, Ólafur Gíslason frá ÍR, Árni Sigtryggsson hjá Þór Ak. og Ólafur Víðir Ólafsson, HK. Hópurinn er erftirfarandi: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Haukar. 66 landsleikir, 0 mörk. Hreiðar Levy Guðmundsson, ÍR. 8 landsleikir, 0 mörk. Ólafur Gíslason, ÍR. Nýliði. Roland Eradze ÍBV. 38 landsleikir, 0 mörk. Útileikmenn: Alexander Peterson, Düsseldorf (Þýskaland). 10 landsleikir, 39 mörk. Árni Sigtryggsson, Þór Ak., nýliði. Bjarni Fritzson, ÍR. 9 landsleikir, 5 mörk. Dagur Sigurðsson, A1 Bregenz (Austurríki). 208 landsleikir, 391 mark. Einar Hólmgeirsson, TV Grosswallstadt (Þýskaland). 30 landsleikir, 78 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen (Þýskaland). 128 landsleikir, 502 mörk. Ingimundur Ingimundarson, ÍR. 20 landsleikir, 28 mörk. Jaleski Garcia, Göppingen (Þýskaland). 30 landsleikir, 96 mörk. Logi Geirsson, Lemgo (Þýskaland). 29 landsleikir, 34 mörk. Markús Máni Michaelsson, Düsseldorf (Þýskaland). 21 landsleikir, 44 mörk. Ólafur Víðir Ólafsson, HK. Nýliði. Róbert Gunnarsson, Aarhus GF (Danmörk). 53 leikir, 174 mörk. Snorri Steinn Guðjónsson, TV Grosswallstadt (Þýskaland). 59 landsleikir, 107 mörk. Vignir Svavarsson, Haukar. 28 landsleikir, 24 mörk. Þórir Ólafsson, Haukar. 8 landsleikir, 20 mörk.   Starfsfólk: Viggó Sigurðsson Þjálfari Bergsveinn Bergsveinsson Aðstoðarþjálfari 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×