Tjáir sig ekki um flutning fanga 29. mars 2005 00:01 Fangelsismálastofnun vill ekkert gefa upp um ástæður þess að kona á fimmtugsaldri, sem afplánar dóm fyrir manndráp, var flutt á einangrunardeild á Litla-Hrauni. Konan sem dvalið hefur í kvennafangelsinu í Kópavogi fékk ekki aðrar skýringar á flutningum en þær að hugmyndir séu uppi um að vista konur sem aflplána langa dóma í auknum mæli fyrir austan fjall. Hún væri frumkvöðull í málefnum langtímafanga. Flutningurinn hefur í för með sér vist í þröngum klefa á næturnar án snyrtiaðstöðu og á daginn er konan að mestu án samneytis við aðra fanga. Systir konunar segir einangrunarvist ekki lausn á vanda konunnar sem stríðir við geðsjúkdóm og fíkniefnavanda. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður kvennafangelsisins, segir Fangelsismálastofnun hafa tekið ákvörðun um að flytja konuna. Að honum vitandi hafi hún þó ekki verið flutt milli fangelsa vegna þess að hún hafi brotið af sér. Fréttastofan fór þess á leit við Fangelsismálastofnun í dag að hún útskýrði hvers vegna þessi kona hefði verið flutt á Litla-Hraun, af hverju hún er geymd í einangrunarálmunni og hversu lengi ætlunin væri að geyma hana þar. Forstöðumenn Fangelsismálastofnunar neituðu að svara þeim spurningum Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Fangelsismálastofnun vill ekkert gefa upp um ástæður þess að kona á fimmtugsaldri, sem afplánar dóm fyrir manndráp, var flutt á einangrunardeild á Litla-Hrauni. Konan sem dvalið hefur í kvennafangelsinu í Kópavogi fékk ekki aðrar skýringar á flutningum en þær að hugmyndir séu uppi um að vista konur sem aflplána langa dóma í auknum mæli fyrir austan fjall. Hún væri frumkvöðull í málefnum langtímafanga. Flutningurinn hefur í för með sér vist í þröngum klefa á næturnar án snyrtiaðstöðu og á daginn er konan að mestu án samneytis við aðra fanga. Systir konunar segir einangrunarvist ekki lausn á vanda konunnar sem stríðir við geðsjúkdóm og fíkniefnavanda. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður kvennafangelsisins, segir Fangelsismálastofnun hafa tekið ákvörðun um að flytja konuna. Að honum vitandi hafi hún þó ekki verið flutt milli fangelsa vegna þess að hún hafi brotið af sér. Fréttastofan fór þess á leit við Fangelsismálastofnun í dag að hún útskýrði hvers vegna þessi kona hefði verið flutt á Litla-Hraun, af hverju hún er geymd í einangrunarálmunni og hversu lengi ætlunin væri að geyma hana þar. Forstöðumenn Fangelsismálastofnunar neituðu að svara þeim spurningum
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira