Söluferli Símans ófrágengið 30. mars 2005 00:01 Enn á eftir að afgreiða nokkur stór atriði varðandi söluferli Símans, að sögn Davíðs. Hann vildi ekki láta uppi hver þau atrið væru en sagði að þau væru samanhangandi. Spurður hvort stjórnarflokkarnir væru sammála um framvindu málsins svaraði hann: "Stjórnarflokkarnir eru sammála um það að þessi atriði séu atriði sem verði að liggja á borðinu áður en til sölunnar kemur." Meðal þess sem taka þarf ákvörðun um er hvort selja eigi allt fyrirtækið í einu, og ef ekki, hversu stór hluti fyrirtækisins verði seldur í fyrstu umferð. Einnig þurfa stjórnarflokkarnir að komast að niðurstöðu um það hversu stór hluti verði seldur til kjölfestufjárfesta og hvort bjóða eigi stofnanafjárfestum hlut eða hvort þeir eigi að kaupa á almennum markaði. Að sögn Davíðs er ráðherranefndin, sem auk Davíðs og Halldórs er skipuð Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, enn að fara yfir málið. "Einkavæðingarnefndin gengur ekki lengra en hún hefur gengið fyrr en hún veit hvernig þeir sem bera hina pólitísku ábyrgð vilja að málið liggi við," sagði Davíð. "Við viljum klára málið sem fyrst því til þess að salan geti farið fram í júní eða júlí þarf þetta að liggja fyrir. Ég á von á því að það verði á allra næstu dögum, án þess að ég vilji dagsetja það. Vonandi í þessari viku," sagði Davíð. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Viðskipti Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Enn á eftir að afgreiða nokkur stór atriði varðandi söluferli Símans, að sögn Davíðs. Hann vildi ekki láta uppi hver þau atrið væru en sagði að þau væru samanhangandi. Spurður hvort stjórnarflokkarnir væru sammála um framvindu málsins svaraði hann: "Stjórnarflokkarnir eru sammála um það að þessi atriði séu atriði sem verði að liggja á borðinu áður en til sölunnar kemur." Meðal þess sem taka þarf ákvörðun um er hvort selja eigi allt fyrirtækið í einu, og ef ekki, hversu stór hluti fyrirtækisins verði seldur í fyrstu umferð. Einnig þurfa stjórnarflokkarnir að komast að niðurstöðu um það hversu stór hluti verði seldur til kjölfestufjárfesta og hvort bjóða eigi stofnanafjárfestum hlut eða hvort þeir eigi að kaupa á almennum markaði. Að sögn Davíðs er ráðherranefndin, sem auk Davíðs og Halldórs er skipuð Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, enn að fara yfir málið. "Einkavæðingarnefndin gengur ekki lengra en hún hefur gengið fyrr en hún veit hvernig þeir sem bera hina pólitísku ábyrgð vilja að málið liggi við," sagði Davíð. "Við viljum klára málið sem fyrst því til þess að salan geti farið fram í júní eða júlí þarf þetta að liggja fyrir. Ég á von á því að það verði á allra næstu dögum, án þess að ég vilji dagsetja það. Vonandi í þessari viku," sagði Davíð.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Viðskipti Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira