Lögreglumaður dæmdur í Héraðsdómi 31. mars 2005 00:01 Lögreglumaður var í dag dæmdur til að greiða hátt í hálfa milljón króna í sektir og skaðabætur fyrir að hafa keyrt í veg fyrir ökumann bifhjóls á Ægisíðu í fyrravor. Aðfaranótt 31. maí í fyrra reyndi lögreglumaðurinn að stöðva för ökumanns bifhjóls á Ægisíðunni en eltingaleikur lögreglu hafði borist vestur á Seltjarnarnes og til baka. Lögreglumaðurinn bar að ökumaður bifhjólsins hefði verið á miklum hraða og því mikilvægt fyrir umferðaröryggi í borginni að stöðva för hans. Hann keyrði því í veg fyrir hjólið en segist hafa skilið nógu mikið bil eftir fyrir hjólið að komast fram hjá. Ökumaður hjólsins segir bílnum hins vegar hafa verið sveigt skyndilega í veg fyrir hann og hjólið hafi því skollið á framenda bílsins og hann sjálfur kastast í götuna og hlotið af nokkur meiðsl. Dómurinn segir lögreglumanninn hafa sýnt stórfellt gáleysi með því að sveigja skyndilega fyrir hjólið og þannig stefnt ökumanni þess í augljósa og verulega hættu. Hann dæmist því til að greiða 200.000 króna sekt innan fjögurra vikna, hann þarf að greiða ökumanni bifhjólsins 195.000 krónur með vöxtum og verðtryggingu, auk alls sakarkostnaðar. Kristján Thorlacius, fulltrúi lögmanns lögreglumannsins, segir niðurstöðuna algjörlega óviðunandi og að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Mál ríkissaksóknara gegn ökumanni bifhjólsins er enn í meðferð Héraðsdóms en hann var ákærður fyrir ofsaakstur fyrr um nóttina. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Lögreglumaður var í dag dæmdur til að greiða hátt í hálfa milljón króna í sektir og skaðabætur fyrir að hafa keyrt í veg fyrir ökumann bifhjóls á Ægisíðu í fyrravor. Aðfaranótt 31. maí í fyrra reyndi lögreglumaðurinn að stöðva för ökumanns bifhjóls á Ægisíðunni en eltingaleikur lögreglu hafði borist vestur á Seltjarnarnes og til baka. Lögreglumaðurinn bar að ökumaður bifhjólsins hefði verið á miklum hraða og því mikilvægt fyrir umferðaröryggi í borginni að stöðva för hans. Hann keyrði því í veg fyrir hjólið en segist hafa skilið nógu mikið bil eftir fyrir hjólið að komast fram hjá. Ökumaður hjólsins segir bílnum hins vegar hafa verið sveigt skyndilega í veg fyrir hann og hjólið hafi því skollið á framenda bílsins og hann sjálfur kastast í götuna og hlotið af nokkur meiðsl. Dómurinn segir lögreglumanninn hafa sýnt stórfellt gáleysi með því að sveigja skyndilega fyrir hjólið og þannig stefnt ökumanni þess í augljósa og verulega hættu. Hann dæmist því til að greiða 200.000 króna sekt innan fjögurra vikna, hann þarf að greiða ökumanni bifhjólsins 195.000 krónur með vöxtum og verðtryggingu, auk alls sakarkostnaðar. Kristján Thorlacius, fulltrúi lögmanns lögreglumannsins, segir niðurstöðuna algjörlega óviðunandi og að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Mál ríkissaksóknara gegn ökumanni bifhjólsins er enn í meðferð Héraðsdóms en hann var ákærður fyrir ofsaakstur fyrr um nóttina.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira