ÍR-ingar skoruðu 8 fyrstu mörkin 7. apríl 2005 00:01 ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1 Íslenski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira
ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1
Íslenski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira