Dómgæslan var hrikaleg 9. apríl 2005 00:01 Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. Valsmenn höfðu tögl og haldir nær allan leikinn og leiddu með átta mörkum í hálfleik, 21-13 . Sama sagan var uppi á teningnum fyrstu tuttugu mínútur síðari hálfleiks. Valsmenn leiddu með sjö mörkum, 30-23 og ekkert virtist geta komið í veg fyrir sigur þeirra. Þá settu HK-menn hins vegar í fluggír, lokuðu vörninni og söxuðu hressilega á forskot Valsmanna. Þeir skoruðu sex mörk í röð og þegar sex mínútur voru til leiksloka höfðu þeir minnkað muninn niður í eitt mark, 30-29. Þeir komust hins vegar ekki nær og Valsmenn hrósuðu sigri eftir æsispennandi lokamínútur."Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik en síðan náðu við ekki leysa vörnina hjá þeim í seinni hálfleik. Mér fannst þeir fá að spila alltof fast í vörninni og ég verð að segja að dómgæslan var hrikaleg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, eftir leikinn.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, var hundsvekktur eftir leikinn og sagði það ekki ganga að spila bara af fullum krafti í einn hálfleik. "Við mættum ekki tilbúnir og það er fáranlegt að lið eins og við skulum fá okkur 21 mark í einum hálfleik. Við getum kennt sjálfum okkur um þetta," sagði Björgvin Páll Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. Valsmenn höfðu tögl og haldir nær allan leikinn og leiddu með átta mörkum í hálfleik, 21-13 . Sama sagan var uppi á teningnum fyrstu tuttugu mínútur síðari hálfleiks. Valsmenn leiddu með sjö mörkum, 30-23 og ekkert virtist geta komið í veg fyrir sigur þeirra. Þá settu HK-menn hins vegar í fluggír, lokuðu vörninni og söxuðu hressilega á forskot Valsmanna. Þeir skoruðu sex mörk í röð og þegar sex mínútur voru til leiksloka höfðu þeir minnkað muninn niður í eitt mark, 30-29. Þeir komust hins vegar ekki nær og Valsmenn hrósuðu sigri eftir æsispennandi lokamínútur."Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik en síðan náðu við ekki leysa vörnina hjá þeim í seinni hálfleik. Mér fannst þeir fá að spila alltof fast í vörninni og ég verð að segja að dómgæslan var hrikaleg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, eftir leikinn.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, var hundsvekktur eftir leikinn og sagði það ekki ganga að spila bara af fullum krafti í einn hálfleik. "Við mættum ekki tilbúnir og það er fáranlegt að lið eins og við skulum fá okkur 21 mark í einum hálfleik. Við getum kennt sjálfum okkur um þetta," sagði Björgvin Páll
Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira