Gjörbreytt starf með hitamyndavél 15. apríl 2005 00:01 Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira