Guðmundur ráðinn hjá Fram 19. apríl 2005 00:01 Stjórn handknattleiksdeildar Fram tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að ráða Guðmund Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara, sem þjálfara karlaliðs félagsins næstu þrjú árin. Guðmundur tekur við starfinu af Heimi Ríkharðssyni, sem var rekinn eftir 23 ára samfleytt starf hjá félaginu en hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Guðmundur var jákvæður á blaðamannafundinum í gær en sex mánuðir eru síðan hann hætti sem landsliðsþjálfari. "Ég lokaði engum dyrum þegar ég hætti með landsliðið enda á maður aldrei að vera með stórar yfirlýsingar því hlutirnir eru oft fljótir að breytast. Ég hef verið að fá áhugann á handbolta aftur síðustu vikur. Ég tel mig hafa haft gott af hvíldinni enda var ég búinn að þjálfa samfleytt í 16 ár þegar ég hætti með landsliðið," sagði Guðmundur en hann er ekki á ókunnum slóðum enda þjálfaði hann Framliðið á árunum 1995-1999. Þegar Guðmundur lét af starfi landsliðsþjálfara sagði hann í viðtali við Fréttablaðið: "Ég er að byrja í nýju starfi sem ég get ekki sinnt af eðlilegri getu ef ég held áfram með landsliðið". Það lá því beinast við að spyrja hvort hann hefði meiri tíma sex mánuðum síðar. "Það er ýmislegt búið að breytast hjá mér og ég hef metið stöðuna á ný. Ég hefði ekki tekið starfið að mér ef ég gæti ekki sinnt því af 100% krafti," sagði Guðmundur, sem hefur verið í hlutastarfi hjá PARX-viðskiptaráðgjöf ásamt því sem hann hefur starfað á auglýsingadeild RÚV. Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Fram tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að ráða Guðmund Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara, sem þjálfara karlaliðs félagsins næstu þrjú árin. Guðmundur tekur við starfinu af Heimi Ríkharðssyni, sem var rekinn eftir 23 ára samfleytt starf hjá félaginu en hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Guðmundur var jákvæður á blaðamannafundinum í gær en sex mánuðir eru síðan hann hætti sem landsliðsþjálfari. "Ég lokaði engum dyrum þegar ég hætti með landsliðið enda á maður aldrei að vera með stórar yfirlýsingar því hlutirnir eru oft fljótir að breytast. Ég hef verið að fá áhugann á handbolta aftur síðustu vikur. Ég tel mig hafa haft gott af hvíldinni enda var ég búinn að þjálfa samfleytt í 16 ár þegar ég hætti með landsliðið," sagði Guðmundur en hann er ekki á ókunnum slóðum enda þjálfaði hann Framliðið á árunum 1995-1999. Þegar Guðmundur lét af starfi landsliðsþjálfara sagði hann í viðtali við Fréttablaðið: "Ég er að byrja í nýju starfi sem ég get ekki sinnt af eðlilegri getu ef ég held áfram með landsliðið". Það lá því beinast við að spyrja hvort hann hefði meiri tíma sex mánuðum síðar. "Það er ýmislegt búið að breytast hjá mér og ég hef metið stöðuna á ný. Ég hefði ekki tekið starfið að mér ef ég gæti ekki sinnt því af 100% krafti," sagði Guðmundur, sem hefur verið í hlutastarfi hjá PARX-viðskiptaráðgjöf ásamt því sem hann hefur starfað á auglýsingadeild RÚV.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira