Íslendingar í sviðsljósinu 29. apríl 2005 00:01 Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira