Greiddi 560 milljónir í sekt 4. maí 2005 00:01 OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg. Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg.
Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira