Sluppu naumlega í Mosfellsbæ 9. maí 2005 00:01 Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent