Sluppu naumlega í Mosfellsbæ 9. maí 2005 00:01 Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira