Beltin bjarga 29. júní 2005 00:01 Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira
Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira