Íbúðalánsjóður - nýr ríkisbanki? 8. júlí 2005 00:01 Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskólans, segir að alþjóðastofnanir hljóti að spyrja sig af hverju ríkisstofnun sé að fjármagna útlán hjá viðskiptabönkunum. Hann bendir jafnframt á að stjórnvöld beri ábyrgð á því ef Íbúðalánasjóður er að fjármagna neyslulán. Samtök atvinnulífsins telja að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki. Samtök atvinnulífsins segja einnig að allar skuldbindingar Íbúðalánasjóðs séu með ríkisábyrgð og sjóðurinn hafi það hlutverk að lána til húsnæðiskaupa. Þá hljóti það að ganga í berhögg við einkavæðingarstefnu stjórnvalda að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki sem afli fjár með útboðum og endurláni með ríkisábyrgð til lánastofnana. Tryggvi Þór Herbertsson segir að spurningin um Íbúðalánasjóð sé fyrst og fremst pólitísk og stjórnvöld verði að svara því hver verði framtíð sjóðsins. Engin pólitísk ákvörðun hefur verið tekin um að gera Íbúðalánasjóð að heildsölubanka, engin umræða hefur farið fram um það í samfélaginu, þótt hann sé að þróast í þessa átt. Tryggvi Þór hefur varað við stöðu Íbúðalánasjóðs. Hann hefur lagt til að Íbúðalánasjóður verði seldur bönkunum og samið við þá um þau félagslegu markmið sem stjórnvöld vilji setja á oddinn. Núverandi ástand án skýrra pólitískra markmiða gangi hinsvegar ekki. Hann segir einnig að Íbúðalánsjóður sé orðinn að heildsölubanka fyrir tvo viðskiptabanka og að verið sé að ríkistryggja enn stærri hluta af lánamarkaðnum heldur en áður og hann segir það vera alvarlegt mál. Hann segir eðlilegt að spyrja sig að því hvað hafi orðið um einkavæðinguna ef ríkisfyrirtæki sjá um fjármögnun. Innlent Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskólans, segir að alþjóðastofnanir hljóti að spyrja sig af hverju ríkisstofnun sé að fjármagna útlán hjá viðskiptabönkunum. Hann bendir jafnframt á að stjórnvöld beri ábyrgð á því ef Íbúðalánasjóður er að fjármagna neyslulán. Samtök atvinnulífsins telja að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki. Samtök atvinnulífsins segja einnig að allar skuldbindingar Íbúðalánasjóðs séu með ríkisábyrgð og sjóðurinn hafi það hlutverk að lána til húsnæðiskaupa. Þá hljóti það að ganga í berhögg við einkavæðingarstefnu stjórnvalda að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki sem afli fjár með útboðum og endurláni með ríkisábyrgð til lánastofnana. Tryggvi Þór Herbertsson segir að spurningin um Íbúðalánasjóð sé fyrst og fremst pólitísk og stjórnvöld verði að svara því hver verði framtíð sjóðsins. Engin pólitísk ákvörðun hefur verið tekin um að gera Íbúðalánasjóð að heildsölubanka, engin umræða hefur farið fram um það í samfélaginu, þótt hann sé að þróast í þessa átt. Tryggvi Þór hefur varað við stöðu Íbúðalánasjóðs. Hann hefur lagt til að Íbúðalánasjóður verði seldur bönkunum og samið við þá um þau félagslegu markmið sem stjórnvöld vilji setja á oddinn. Núverandi ástand án skýrra pólitískra markmiða gangi hinsvegar ekki. Hann segir einnig að Íbúðalánsjóður sé orðinn að heildsölubanka fyrir tvo viðskiptabanka og að verið sé að ríkistryggja enn stærri hluta af lánamarkaðnum heldur en áður og hann segir það vera alvarlegt mál. Hann segir eðlilegt að spyrja sig að því hvað hafi orðið um einkavæðinguna ef ríkisfyrirtæki sjá um fjármögnun.
Innlent Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira