Sigurbjörn með gegn Fylki
Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Vals má leika með liði sínu gegn Fylki á morgun í undanúrslitum Vísabikarsins. Sigurbjörn var í gær úrskurðaður í bann vegna fjögurra gulra spjalda en bannið tekur hins vegar ekki gildi fyrr en á föstudag. Sigurbjörn missir því af leiknum á mánudaginn við Fram á Laugardalsvelli í Landsbakadeildinni.
Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn



„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti


„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti



Fleiri fréttir
