Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 23:11 Elon Musk og Arnold Schwarzenegger eru meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri Júlíusi til hamingju með heimsmetið. samsett Eftir að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson setti nýtt heimsmet í réttstöðulyftu í gær hefur hamingjuóskunum hreinlega rignt yfir hann. Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Aflraunir Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira
Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson)
Aflraunir Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira