Bayern München vann frábæran sigur á Bayer Leverkusen 5-2 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Roy Makaay gerði þrennu fyrir Bayern og þeir Michael Ballack og Íraninn Karimi eitt hvor. Búlgarinn Dimitar Berbatov og Babic gerðu mörk Leverkusen. Úrslit annara leikja... Úrslit leikja í þýsku úrvalsdeildinni BIELEFELD-HAMBURGER 0-2 Rafael Van der Vaart gerði seinna mark Hamburg. DORTMUND-SCHALKE 1-2 Kevin Kuranyi gerði bæði mörk Schalke. HERTHA B.-FRANKFURT 2-0 KAISERSL.-DUISBURG 5-3 LEVERKUSEN-BAYERN M. 2-5 GLADBACH-WOLFSBURG 1-1 NURNBERG-HANNOVER 1-1