Lögregla ósátt við aðdróttanir 19. ágúst 2005 00:01 MYND/Gunnar Framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna er mjög ósáttur við aðdróttanir að undanförnu þess efnis að hægt sé að stjórna lögreglunni að vild. Páll Winkel er framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna og honum er nóg boðið eftir ásakanir í garð lögreglumanna síðustu vikur og misseri vegna Baugsmálsins og málefni mótmælenda. Hann segir að láta sér detta í hug að hægt sé að panta víðtækar lögregluaðgerðir og niðourstöður rannsókan sé fáranlegt. Spurður að því hvort mögulegt væi fyrir einhvern að ná til yfirmanns innan lögreglunnar sem síðan getur stjórnað sínum undirmönnum, til að ná sínu fram sagði hann að lögreglumönnum bæri að fara að lögmætum fyrirmælum yfirboðara sinna en ekki ólögmætum. Að yfirmaður í lögreglu geti sagt sínum undirmönnum að framkæma ranga rannsókn og kalla fram rangar niðurstöður sem ekki eru í samræmi við rannsóknina sé út í hött. Páll segir margt styðja þeirra rök og sjónarmið. Páll nefnir sérstaklega nefnd á vegum evrópuráðsins sem hefur eftirlit með því að lögregla og fangelsismálayfirvöld virði mannréttindi. Þá nefnd segir hann hafa komið hingað til lands á síðasta ári og var niðurstaða hennar að hér væri ekki spilling. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Sjá meira
Framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna er mjög ósáttur við aðdróttanir að undanförnu þess efnis að hægt sé að stjórna lögreglunni að vild. Páll Winkel er framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna og honum er nóg boðið eftir ásakanir í garð lögreglumanna síðustu vikur og misseri vegna Baugsmálsins og málefni mótmælenda. Hann segir að láta sér detta í hug að hægt sé að panta víðtækar lögregluaðgerðir og niðourstöður rannsókan sé fáranlegt. Spurður að því hvort mögulegt væi fyrir einhvern að ná til yfirmanns innan lögreglunnar sem síðan getur stjórnað sínum undirmönnum, til að ná sínu fram sagði hann að lögreglumönnum bæri að fara að lögmætum fyrirmælum yfirboðara sinna en ekki ólögmætum. Að yfirmaður í lögreglu geti sagt sínum undirmönnum að framkæma ranga rannsókn og kalla fram rangar niðurstöður sem ekki eru í samræmi við rannsóknina sé út í hött. Páll segir margt styðja þeirra rök og sjónarmið. Páll nefnir sérstaklega nefnd á vegum evrópuráðsins sem hefur eftirlit með því að lögregla og fangelsismálayfirvöld virði mannréttindi. Þá nefnd segir hann hafa komið hingað til lands á síðasta ári og var niðurstaða hennar að hér væri ekki spilling.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Sjá meira