Tvítugur maður stunginn til bana 20. ágúst 2005 00:01 Tvítugur Reykvíkingur var stunginn til bana í kjallaraíbúð við Hverfisgötu 58 í gærmorgun. 23 ára karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa stungið hinn látna í vinstra brjóstholið. Þeir voru saman í samkvæmi í húsinu ásamt húsráðendum, karli og konu á fimmtugsaldri, og karlmanni um tvítugt. Orsakir morðsins liggja ekki ljósar fyrir að sögn lögreglu. Neyðarlína fékk tilkynningu klukkan hálf tíu í gærmorgun um að maður væri lífshættulega særður. Lögregla og slökkvilið komu fljótlega á staðinn og var reynt að lífga unga manninn við en hann lýstur látinn klukkan ellefu. Fólkið hafði verið saman í gleðskap frá því fyrr um morguninn þegar maðurinn var stunginn. Enga áverka var að sjá á þeim fjórum sem voru í samkvæminu með hinum látna og segja nágrannar og lögregla að ekkert hafi heyrst sem gefi átök til kynna. Útlit er fyrir að árásarmaðurinn hafi stungið hinn látna í stundaræði. Fjórmenningarnir sem voru í húsinu voru allir handteknir og færðir til yfirheyrslna. Fólkið var í annarlegu ástandi og hefur allt komið við sögu lögreglunnar áður. Síðar í gær var fimmti einstaklingurinn handtekinn, maður um tvítugt, en sá var talinn búa yfir upplýsingum sem gætu reynst mikilvægar við rannsókn málsins. Þeir sem voru handteknir þekktu allir hinn látna. Eftir yfirheyrslur var 23 ára maður færður fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar var hann úrskurðaður í tíu daga gæsluvarðhald meðan unnið er að rannsókn málsins. Hitt fólkið var yfirheyrt fram á kvöld. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira
Tvítugur Reykvíkingur var stunginn til bana í kjallaraíbúð við Hverfisgötu 58 í gærmorgun. 23 ára karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa stungið hinn látna í vinstra brjóstholið. Þeir voru saman í samkvæmi í húsinu ásamt húsráðendum, karli og konu á fimmtugsaldri, og karlmanni um tvítugt. Orsakir morðsins liggja ekki ljósar fyrir að sögn lögreglu. Neyðarlína fékk tilkynningu klukkan hálf tíu í gærmorgun um að maður væri lífshættulega særður. Lögregla og slökkvilið komu fljótlega á staðinn og var reynt að lífga unga manninn við en hann lýstur látinn klukkan ellefu. Fólkið hafði verið saman í gleðskap frá því fyrr um morguninn þegar maðurinn var stunginn. Enga áverka var að sjá á þeim fjórum sem voru í samkvæminu með hinum látna og segja nágrannar og lögregla að ekkert hafi heyrst sem gefi átök til kynna. Útlit er fyrir að árásarmaðurinn hafi stungið hinn látna í stundaræði. Fjórmenningarnir sem voru í húsinu voru allir handteknir og færðir til yfirheyrslna. Fólkið var í annarlegu ástandi og hefur allt komið við sögu lögreglunnar áður. Síðar í gær var fimmti einstaklingurinn handtekinn, maður um tvítugt, en sá var talinn búa yfir upplýsingum sem gætu reynst mikilvægar við rannsókn málsins. Þeir sem voru handteknir þekktu allir hinn látna. Eftir yfirheyrslur var 23 ára maður færður fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar var hann úrskurðaður í tíu daga gæsluvarðhald meðan unnið er að rannsókn málsins. Hitt fólkið var yfirheyrt fram á kvöld.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira