Lík af konu fundið 10. september 2005 00:01 Lík af rúmlega fimmtugri konu sem saknað var eftir að lítill skemmtibátur fórst á Viðeyjarsundi í nótt er fundið. Rúmlega þrítugs karlmanns er enn saknað og stendur leit yfir. Þriggja var bjargað af kili bátsins sem maraði í hálfu kafi. Það voru lögreglumenn á bát sem fundu fólkið við Skarfasker utan við Laugarnestanga. Neyðarkall barst til Neyðarlínunnar frá bátnum rétt fyrir klukkan tvö í nótt en þá var ekki vitað nákvæmlega hvar báturinn var staddur. Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið í kjölfarið. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hóf leit um klukkan hálf þrjú í nótt og stóð leit þeirra til klukkan sex í morgun. Slysavarnarfélagið Landsbjörg, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, og lögreglan hafa einnig tekið þátt í leitinni með bátum, fjölda kafara og leitarmönnum í landi. Hátt í tuttugu kafarar voru við leit þegar mest var og eru enn um tíu kafarar að störfum. Frá slysavarnarfélaginu Landsbjörgu eru sextíu björgunarsveitarmenn við leit. Þeir eru á tveimur björgunarskipum, þremur slöngubátum og fimm léttabátum auk þess sem fjöldi manna gengur fjörur frá Geldinganesi að Gróttu og í öllum eyjum á sundinu. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Lík af rúmlega fimmtugri konu sem saknað var eftir að lítill skemmtibátur fórst á Viðeyjarsundi í nótt er fundið. Rúmlega þrítugs karlmanns er enn saknað og stendur leit yfir. Þriggja var bjargað af kili bátsins sem maraði í hálfu kafi. Það voru lögreglumenn á bát sem fundu fólkið við Skarfasker utan við Laugarnestanga. Neyðarkall barst til Neyðarlínunnar frá bátnum rétt fyrir klukkan tvö í nótt en þá var ekki vitað nákvæmlega hvar báturinn var staddur. Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið í kjölfarið. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hóf leit um klukkan hálf þrjú í nótt og stóð leit þeirra til klukkan sex í morgun. Slysavarnarfélagið Landsbjörg, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, og lögreglan hafa einnig tekið þátt í leitinni með bátum, fjölda kafara og leitarmönnum í landi. Hátt í tuttugu kafarar voru við leit þegar mest var og eru enn um tíu kafarar að störfum. Frá slysavarnarfélaginu Landsbjörgu eru sextíu björgunarsveitarmenn við leit. Þeir eru á tveimur björgunarskipum, þremur slöngubátum og fimm léttabátum auk þess sem fjöldi manna gengur fjörur frá Geldinganesi að Gróttu og í öllum eyjum á sundinu.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira