Líkamsárásarmál naut forgangs 24. september 2005 00:01 Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar verslunarmannahelgina 2002. Ríkissaksóknari ákvað á sínum tíma að kæra mennina ekki þar sem ekki þóttu nægjanlegar sannanir til að sakfella mennina. Atli Gíslason, lögmaður konunnar, segir lögreglu hafa klúðrað rannsókn málsins, meðal annars með því að virða ekki fyrirmæli ríkissaksóknara um að rannsóknir ofbeldis- og kynferðisbrota njóti forgangs á önnur mál. Það leiddi til þess að tveir af þremur mönnum sem nauðguðu konunni voru ekki yfirheyrðir fyrr en viku eftir að nauðgunin var kærð. Drífa Snædal, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, segir sorglegt hversu lítið hlutfall kærðra nauðgana leiði til ákæru og sakfellingar. Hún segir ferlið mjög erfitt fyrir konur og ekki til þess fallið að hvetja þær til að kæra nauðgun. Drífa segir að mál sem þessi þyrftu að njóta meiri forgangs við rannsókn. Hörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík, segir verklagsreglu hjá lögreglu að rannsókn nauðgana og alvarlegra líkamsárásarmála njóti forgangs á önnur mál. Hann vildi ekkert tjá sig um hvernig forgangsröð væri ákveðin þegar fyrir lægju rannsóknir hvort tveggja, nauðgunar og alvarlegrar líkamsárásar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar verslunarmannahelgina 2002. Ríkissaksóknari ákvað á sínum tíma að kæra mennina ekki þar sem ekki þóttu nægjanlegar sannanir til að sakfella mennina. Atli Gíslason, lögmaður konunnar, segir lögreglu hafa klúðrað rannsókn málsins, meðal annars með því að virða ekki fyrirmæli ríkissaksóknara um að rannsóknir ofbeldis- og kynferðisbrota njóti forgangs á önnur mál. Það leiddi til þess að tveir af þremur mönnum sem nauðguðu konunni voru ekki yfirheyrðir fyrr en viku eftir að nauðgunin var kærð. Drífa Snædal, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, segir sorglegt hversu lítið hlutfall kærðra nauðgana leiði til ákæru og sakfellingar. Hún segir ferlið mjög erfitt fyrir konur og ekki til þess fallið að hvetja þær til að kæra nauðgun. Drífa segir að mál sem þessi þyrftu að njóta meiri forgangs við rannsókn. Hörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík, segir verklagsreglu hjá lögreglu að rannsókn nauðgana og alvarlegra líkamsárásarmála njóti forgangs á önnur mál. Hann vildi ekkert tjá sig um hvernig forgangsröð væri ákveðin þegar fyrir lægju rannsóknir hvort tveggja, nauðgunar og alvarlegrar líkamsárásar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira