Átti 38 þúsund skrár með barnaklám 7. október 2005 00:01 Rannsóknina má rekja til þess að finnska lögreglan hafði samband við embætti -ríkislögreglustjóra- vegna athugunar á barnaklámstengingum frá Finnlandi hingað til lands. Tveir einstaklingar í Reykjavík voru grunaðir um að hafa tengt sig inn á barnaklámsvefi, svo og einn á Akureyri.Lögreglan í Reykjavík hóf þegar rannsókn og hafði uppi á öðrum Reykvíkinganna. Í mars var gerð húsleit hjá honum og lagt hald á tölvur, disklinga og annan búnað. Búnaðurinn hafði að geyma gríðarlegt magn af barnaklámi. Rétt um 38 þúsund tölvuskrár fundust sem innihéldu tugþúsundir mynda og hreyfimyndir sem reyndust tólf klukkustundir að lengd. Ekkert íslenskt efni fannst, hvorki á ljósmyndum né hreyfimyndum. Maðurinn var yfirheyrður í gær. Þar viðurkenndi hann sinn hlut í málinu. Hann segist einungis hafa sótt sér klámefnið og ekki ætlað sér að dreifa því. Maðurinn hefur ekki komið við sögu lögreglunnar áður. Mál hans verður sent til Ríkissaksóknara til framhaldsmeðferðar. Ekki var hægt að finna tengingu hins Reykvíkingsins þar sem netþjónninn sem hýsti hana eyðir efninu sem inn á hann fer eftir ákveðinn tíma. Tölva mannsins á Akureyri sem hafði tengt sig við finnska klámvefinn var gerð upptæk af lögreglunni þar og send suður til Reykjavíkur til rannsóknar. Akureyrarlögreglan hefur lokið Þrjátíu og átta þúsund skrár af barnaklámi fundust í tölvubúnaði reykvísks karlmanns á fertugsaldri. Lögreglan í Reykjavík hefur yfirheyrt manninn og játaði hann niðurhal og varðveislu klámefnisins. > Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Rannsóknina má rekja til þess að finnska lögreglan hafði samband við embætti -ríkislögreglustjóra- vegna athugunar á barnaklámstengingum frá Finnlandi hingað til lands. Tveir einstaklingar í Reykjavík voru grunaðir um að hafa tengt sig inn á barnaklámsvefi, svo og einn á Akureyri.Lögreglan í Reykjavík hóf þegar rannsókn og hafði uppi á öðrum Reykvíkinganna. Í mars var gerð húsleit hjá honum og lagt hald á tölvur, disklinga og annan búnað. Búnaðurinn hafði að geyma gríðarlegt magn af barnaklámi. Rétt um 38 þúsund tölvuskrár fundust sem innihéldu tugþúsundir mynda og hreyfimyndir sem reyndust tólf klukkustundir að lengd. Ekkert íslenskt efni fannst, hvorki á ljósmyndum né hreyfimyndum. Maðurinn var yfirheyrður í gær. Þar viðurkenndi hann sinn hlut í málinu. Hann segist einungis hafa sótt sér klámefnið og ekki ætlað sér að dreifa því. Maðurinn hefur ekki komið við sögu lögreglunnar áður. Mál hans verður sent til Ríkissaksóknara til framhaldsmeðferðar. Ekki var hægt að finna tengingu hins Reykvíkingsins þar sem netþjónninn sem hýsti hana eyðir efninu sem inn á hann fer eftir ákveðinn tíma. Tölva mannsins á Akureyri sem hafði tengt sig við finnska klámvefinn var gerð upptæk af lögreglunni þar og send suður til Reykjavíkur til rannsóknar. Akureyrarlögreglan hefur lokið Þrjátíu og átta þúsund skrár af barnaklámi fundust í tölvubúnaði reykvísks karlmanns á fertugsaldri. Lögreglan í Reykjavík hefur yfirheyrt manninn og játaði hann niðurhal og varðveislu klámefnisins. >
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira