Innlent

Í kjölfar Ægis

Varðskipið Ægir dregur slíldveiðiskipið Hákon EA áleiðis til Reykjavíkur.
Varðskipið Ægir dregur slíldveiðiskipið Hákon EA áleiðis til Reykjavíkur.
Skipstjórinn á Síldveiðiskipinu Hákoni EA kallaði eftir aðstoð Landhelgisgæslunar eldsnemma í gærmorgun eftir að skipið hafði fengið nótina í skrúfuna. Var skipið þá að síldarveiðum í Jökuldýpi suðvestur af Snæfellsjökli. Varðskipið Ægir var komið á vettvang klukkan átta í gærmorgun. Kafarar gátu ekki leyst nótina þar sem straumþungi var mikill og því var Ægir látinn draga síldveiðiskipið til Reykjavíkurhafnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×