Hjálpum þeim gefið aftur út 2. nóvember 2005 17:31 Hjálparsveitin svokallaða sem söng Hjálpum þeim fyrir um 20 árum. Einar Bárðarson tónleikahaldari og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður ætla að gefa út nýja útgáfu af laginu „ Hjálpum þeim " . Stefnt er að því að lagið verði komið í sölu um næstu mánaðamót. Lagið Hjálpum þeim var fyrst hljóðritað árið 1986 og selt til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar vegna hungursneyðar í Eþíópíu. Hópur þjóðþekktra söngvara söng í laginu, þar á meðal Bubbi Morthens, Diddú, Kristján Jóhannsson og Björgvin Halldórsson svo einhverjir séu nefndir. Að sögn Einars Bárðarsonar rennur allur ágóði af sölunni óskiptur til Hjálparstarfs kirkjunnar rétt eins og árið 1986 þegar lagið var fyrst gefið út. Aðspurður um kveikjuna að útgáfunni segir Einar að það hafi komið til tals í samtölum hans, höfunda lagsins, Björgvins Halldórssonar og Þorvaldar Bjarna að vegna hörmunganna í kjölfar jarðskjálftans í Pakistan væri tækifæri til að reyna við lagið á nýjan leik og vonandi safna peningum sem Hjálparstofnun kirkjunnar gæti nýtt á svæðinu. Aðspurður hvort þeir hefðu þegar fengið vilyrði frá einhverjum söngvurum segir Einar að síðustu vikur hafi farið í alls kyns undirbúning og verið sé að byrja að hafa samband við þá söngvara sem þeir vilji að syngi í nýju útgáfunni. Hann eigi ekki von á öðru en að helstu söngstjörnur landsins taki vel í að syngja í nýju útgáfunni . Einar segir að aðstandendur verkefnisins hafi ekki enn sett sér nein markmið varðandi sölu. Hann vonist til þess að hin nýja útgáfa falli vel í kramið og fólk styðji framlagið. Nýja lagið verður tekið upp nú í nóvember og reiknað er með að það fari að hljóma á öldum ljósvakans upp úr miðjum mánuðinum. Platan er svo væntanleg í verslanir og lagið á Tónlist.is um næstu mánaðamót. Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Einar Bárðarson tónleikahaldari og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður ætla að gefa út nýja útgáfu af laginu „ Hjálpum þeim " . Stefnt er að því að lagið verði komið í sölu um næstu mánaðamót. Lagið Hjálpum þeim var fyrst hljóðritað árið 1986 og selt til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar vegna hungursneyðar í Eþíópíu. Hópur þjóðþekktra söngvara söng í laginu, þar á meðal Bubbi Morthens, Diddú, Kristján Jóhannsson og Björgvin Halldórsson svo einhverjir séu nefndir. Að sögn Einars Bárðarsonar rennur allur ágóði af sölunni óskiptur til Hjálparstarfs kirkjunnar rétt eins og árið 1986 þegar lagið var fyrst gefið út. Aðspurður um kveikjuna að útgáfunni segir Einar að það hafi komið til tals í samtölum hans, höfunda lagsins, Björgvins Halldórssonar og Þorvaldar Bjarna að vegna hörmunganna í kjölfar jarðskjálftans í Pakistan væri tækifæri til að reyna við lagið á nýjan leik og vonandi safna peningum sem Hjálparstofnun kirkjunnar gæti nýtt á svæðinu. Aðspurður hvort þeir hefðu þegar fengið vilyrði frá einhverjum söngvurum segir Einar að síðustu vikur hafi farið í alls kyns undirbúning og verið sé að byrja að hafa samband við þá söngvara sem þeir vilji að syngi í nýju útgáfunni. Hann eigi ekki von á öðru en að helstu söngstjörnur landsins taki vel í að syngja í nýju útgáfunni . Einar segir að aðstandendur verkefnisins hafi ekki enn sett sér nein markmið varðandi sölu. Hann vonist til þess að hin nýja útgáfa falli vel í kramið og fólk styðji framlagið. Nýja lagið verður tekið upp nú í nóvember og reiknað er með að það fari að hljóma á öldum ljósvakans upp úr miðjum mánuðinum. Platan er svo væntanleg í verslanir og lagið á Tónlist.is um næstu mánaðamót.
Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira