Ætla að tvöfalda íbúafjöldann 7. nóvember 2005 10:54 Tvö möguleg nöfn hafa verið nefnd á sveitarfélagið. Annað er Sveitarfélagið Vogar en hitt Vatnsleysustrandarbær. MYND/Annþór Hreppsstjórn Vatnsleysustrandar stefnir að því að tvöfalda íbúafjöldann á næstu fimm árum. Gangi það eftir verða íbúarnir orðnir tvöþúsund við lok þessa áratugar, hátt í þrefalt fleiri en þeir voru um miðbik síðasta áratugar.Íbúar Vatnsleysustrandarhrepps eru orðnir þúsund talsins og hefur fjölgað um tæp 40 prósent á sex árum. Þar með er ljóst að markmiðið sem hreppsstjórnin setti sér árið 1999 um að fjölga íbúum um 40 prósent hefur náðst. Heimamenn ætla þó ekki að láta staðar numið. Jón Gunnarsson oddviti hreppsstjórnar segir markmiðið að fjölga íbúum ennfrekar en gert hefur verið á síðustu árum. Viðbúið er að íbúarnir verði orðnir 1.300 næsta sumar, miðað við það húsnæði sem er nú verið að byggja og því er stefnt að því að þeir verði um 2.000 talsins eftir fimm ár, segir Jón Gunnarsson oddviti.Þetta er ekki eina breytingin sem er framundan í Vatnsleysuhreppi því nú á að breyta Vatnsleysu og Vogum úr hreppi í sveitarfélag samhliða því að íbúafjöldinn fyrir yfir eitt þúsund. Jón segir breytinguna úr hreppi í bæ þó ekki eiga að hafa mikil áhrif á íbúana utan þess að sett verði á fót bæjarráð sem fundi oftar en hreppsstjórn hefur gert til þessa. Því geti íbúar átt von á því að skemmri tíma taki að bregðast við málum sem berast bæjarstjórn. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Hreppsstjórn Vatnsleysustrandar stefnir að því að tvöfalda íbúafjöldann á næstu fimm árum. Gangi það eftir verða íbúarnir orðnir tvöþúsund við lok þessa áratugar, hátt í þrefalt fleiri en þeir voru um miðbik síðasta áratugar.Íbúar Vatnsleysustrandarhrepps eru orðnir þúsund talsins og hefur fjölgað um tæp 40 prósent á sex árum. Þar með er ljóst að markmiðið sem hreppsstjórnin setti sér árið 1999 um að fjölga íbúum um 40 prósent hefur náðst. Heimamenn ætla þó ekki að láta staðar numið. Jón Gunnarsson oddviti hreppsstjórnar segir markmiðið að fjölga íbúum ennfrekar en gert hefur verið á síðustu árum. Viðbúið er að íbúarnir verði orðnir 1.300 næsta sumar, miðað við það húsnæði sem er nú verið að byggja og því er stefnt að því að þeir verði um 2.000 talsins eftir fimm ár, segir Jón Gunnarsson oddviti.Þetta er ekki eina breytingin sem er framundan í Vatnsleysuhreppi því nú á að breyta Vatnsleysu og Vogum úr hreppi í sveitarfélag samhliða því að íbúafjöldinn fyrir yfir eitt þúsund. Jón segir breytinguna úr hreppi í bæ þó ekki eiga að hafa mikil áhrif á íbúana utan þess að sett verði á fót bæjarráð sem fundi oftar en hreppsstjórn hefur gert til þessa. Því geti íbúar átt von á því að skemmri tíma taki að bregðast við málum sem berast bæjarstjórn.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira