Miami - Philadelphia í beinni útsendingu 18. nóvember 2005 23:00 Dwayne Wade hjá Miami leikur listir sínar á NBA TV í kvöld klukkan 0:30. NordicPhotos/GettyImages Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sjá meira
Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sjá meira