Chelsea heldur áfram að vinna 10. desember 2005 17:07 Frá Stamford Bridge í dag. Eiður var duglegur og mikið í boltanum eftir að hann kom inn á fyrir Robben. MYND/Getty Chelsea endurheimti 12 stiga forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-0 heimasigri á Wigan en 6 leikjum var að ljúka í deildinni rétt í þessu. John Terry skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu. Eiður Smári Guðjohnsen lék síðustu 30 mínúturnar með Chelsea en þá var honum skipt inn á fyrir Arjen Robben. Chelsea er efst í deildinni með 43 stig eftir 16 leiki, 12 stigum á undan Liverpool sem er í 2. sæti. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn með Charlton sem vann langþráðan sigur á Sunderland, 2-0 en Heiðar Helguson kom ekkert við sögu hjá Fulham sem tapaði fyrir Brimgingham, 1-0. Heiðar sat á bekknum allan tímann þar sem engum varamanni var skipt inn á hjá Fulham. Staða efstu liða breyttist lítið eftir leiki dagsins en Bolton lyfti sér upp fyrir Arsenal í 5. sæti þar sem liðið er með 27 stig. Arsenal getur þó endurheimt 4. sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið mætir Newcastle en sá leikur hefst kl. 17:15. Úrslit dagsins í úrvalsdeildinni; Birmingham 1 - 0 Fulham Blackburn 3 - 2 West Ham Bolton 1 - 1 Aston Villa Charlton 2 - 0 Sunderland Chelsea 1 - 0 Wigan W.B.A. 2 - 0 Man City Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Sjá meira
Chelsea endurheimti 12 stiga forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-0 heimasigri á Wigan en 6 leikjum var að ljúka í deildinni rétt í þessu. John Terry skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu. Eiður Smári Guðjohnsen lék síðustu 30 mínúturnar með Chelsea en þá var honum skipt inn á fyrir Arjen Robben. Chelsea er efst í deildinni með 43 stig eftir 16 leiki, 12 stigum á undan Liverpool sem er í 2. sæti. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn með Charlton sem vann langþráðan sigur á Sunderland, 2-0 en Heiðar Helguson kom ekkert við sögu hjá Fulham sem tapaði fyrir Brimgingham, 1-0. Heiðar sat á bekknum allan tímann þar sem engum varamanni var skipt inn á hjá Fulham. Staða efstu liða breyttist lítið eftir leiki dagsins en Bolton lyfti sér upp fyrir Arsenal í 5. sæti þar sem liðið er með 27 stig. Arsenal getur þó endurheimt 4. sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið mætir Newcastle en sá leikur hefst kl. 17:15. Úrslit dagsins í úrvalsdeildinni; Birmingham 1 - 0 Fulham Blackburn 3 - 2 West Ham Bolton 1 - 1 Aston Villa Charlton 2 - 0 Sunderland Chelsea 1 - 0 Wigan W.B.A. 2 - 0 Man City
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Sjá meira