Keane og Wenger til Real? 11. desember 2005 15:18 Nú virðist fara að draga til tíðinda hjá Real Madrid sem er í þjálfaraleit eftir að brasilíski knattspyrnustjórinn Wanderley Luxemburgo var rekinn um síðustu helgi. Fréttir frá Spáni herma nú að Madridarfélagið ætli að bjóða Arsene Wenger, stjóra Arsenal, 15 milljónir punda fyrir að taka við liðinu með 3 ára samningi. Þá herma fregnir einnig að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Man Utd hafi gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og gengið verði frá samningi við hann eftir helgina. Varaforseti Real Madrid, Emilio Butragueno mun ætla að hitta David Dean stjórnarformann Arsenal í Sviss næsta föstudag þegar dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og ræða mál Wenger. Sumir fjölmiðlar segja að Madridar-risinn muni ganga frá ráðningu á Wenger nú strax í desember á meðan aðrir segja að það gerist ekki fyrr en í sumar. Almennt er þó talið að Real Madrid hafi einfaldlega ekki efni á því að bíða svo lengi og muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að landa franska knattspyrnustjóranum sem fyrst en Florentino Perez, eigandi Real hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á Wenger. Hvað Roy Keane varðar þá hafa Celtic, Everton, Bolton, Middlesbrough og Juventus verið orðuð við miðjumanninn öfluga síðan samningi hans hjá Man Utd var rift í lok nóvember en flest bendir nú til þess að hann muni fara til Spánar ef marka má fréttir helgarinnar úr erlendum fréttamiðlum. Keane er í spænskum fjölmiðlum í dag sagður hafa gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og mun félagið ganga frá samningi við hann eftir helgina. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Nú virðist fara að draga til tíðinda hjá Real Madrid sem er í þjálfaraleit eftir að brasilíski knattspyrnustjórinn Wanderley Luxemburgo var rekinn um síðustu helgi. Fréttir frá Spáni herma nú að Madridarfélagið ætli að bjóða Arsene Wenger, stjóra Arsenal, 15 milljónir punda fyrir að taka við liðinu með 3 ára samningi. Þá herma fregnir einnig að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Man Utd hafi gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og gengið verði frá samningi við hann eftir helgina. Varaforseti Real Madrid, Emilio Butragueno mun ætla að hitta David Dean stjórnarformann Arsenal í Sviss næsta föstudag þegar dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og ræða mál Wenger. Sumir fjölmiðlar segja að Madridar-risinn muni ganga frá ráðningu á Wenger nú strax í desember á meðan aðrir segja að það gerist ekki fyrr en í sumar. Almennt er þó talið að Real Madrid hafi einfaldlega ekki efni á því að bíða svo lengi og muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að landa franska knattspyrnustjóranum sem fyrst en Florentino Perez, eigandi Real hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á Wenger. Hvað Roy Keane varðar þá hafa Celtic, Everton, Bolton, Middlesbrough og Juventus verið orðuð við miðjumanninn öfluga síðan samningi hans hjá Man Utd var rift í lok nóvember en flest bendir nú til þess að hann muni fara til Spánar ef marka má fréttir helgarinnar úr erlendum fréttamiðlum. Keane er í spænskum fjölmiðlum í dag sagður hafa gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og mun félagið ganga frá samningi við hann eftir helgina.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira