Jónas hyggst ekki segja af sér 13. desember 2005 21:27 Komið með skemmtibátinn Hörpu til lands eftir slysið. MYND/GVA Jónas Garðarson ætlar ekki að segja af sér formennsku í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Lögregla komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði verið undir áhrifum áfengis við stýri skemmtibátsins Hörpu þegar hann sökk á Viðeyjarsundi og tvennt lést. Jónas segist hafa ýmislegt að athuga við rannsókn lögreglunnar en vildi ekki tjá sig frekar fyrr en og ef ákæra yrði gefin út. Þriggja mánaða rannsókn lögreglunnar á tildrögum sjóslyssins í Viðeyjarsundi 10. september síðast liðinn er lokið og niðurstöður hennar þær að Jónas Garðarson hafi verið einn við stýri skemmtibátsins Hörpu og undir áhrifum áfengis. Jónas er formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér formennsku enda sé það mál óskylt sjóslysinu. Hann segist hafa ýmislegt við rannsókn lögreglu að athuga en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Helgi Kristinsson, varaformaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segist ekki eiga von á að þessi niðurstaða lögreglunnar hafi nokkur áhrif á formennsku Jónasar. Birgir Hólm Björgvinsson, gjaldkeri félagsins, segir Jónas hafa notið fulls trausts og gera það áfram. Skemmtibátnum Hörpu var siglt á Skarfasker á sautján sjómílna hraða tuttugu mínútur í tvö aðfaranótt laugardags. Þar stöðvaðist báturinn og skemmdist mikið. Fimm voru um borð, eigandinn Jónas Garðarson, kona hans og sonur auk vinafólks þeirra. Fólk um borð í bátnum hafði samband við Neyðarlínu og tilkynnti að báturinn hefði steytt á skeri. Tuttugu mínútum síðar var bátnum siglt aftur af skerinu áleiðis austur Viðeyjarsund en eftir nokkur hundruð metra siglingu hvolfdi honum og báturinn sökk. Tvennt lést í slysinu, Matthildur Harðardóttir og Friðrik Ásgeir Hermannsson. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Jónas Garðarson ætlar ekki að segja af sér formennsku í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Lögregla komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði verið undir áhrifum áfengis við stýri skemmtibátsins Hörpu þegar hann sökk á Viðeyjarsundi og tvennt lést. Jónas segist hafa ýmislegt að athuga við rannsókn lögreglunnar en vildi ekki tjá sig frekar fyrr en og ef ákæra yrði gefin út. Þriggja mánaða rannsókn lögreglunnar á tildrögum sjóslyssins í Viðeyjarsundi 10. september síðast liðinn er lokið og niðurstöður hennar þær að Jónas Garðarson hafi verið einn við stýri skemmtibátsins Hörpu og undir áhrifum áfengis. Jónas er formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér formennsku enda sé það mál óskylt sjóslysinu. Hann segist hafa ýmislegt við rannsókn lögreglu að athuga en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Helgi Kristinsson, varaformaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segist ekki eiga von á að þessi niðurstaða lögreglunnar hafi nokkur áhrif á formennsku Jónasar. Birgir Hólm Björgvinsson, gjaldkeri félagsins, segir Jónas hafa notið fulls trausts og gera það áfram. Skemmtibátnum Hörpu var siglt á Skarfasker á sautján sjómílna hraða tuttugu mínútur í tvö aðfaranótt laugardags. Þar stöðvaðist báturinn og skemmdist mikið. Fimm voru um borð, eigandinn Jónas Garðarson, kona hans og sonur auk vinafólks þeirra. Fólk um borð í bátnum hafði samband við Neyðarlínu og tilkynnti að báturinn hefði steytt á skeri. Tuttugu mínútum síðar var bátnum siglt aftur af skerinu áleiðis austur Viðeyjarsund en eftir nokkur hundruð metra siglingu hvolfdi honum og báturinn sökk. Tvennt lést í slysinu, Matthildur Harðardóttir og Friðrik Ásgeir Hermannsson.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira