Hefur brennt allar brýr og ætti að hætta strax 14. desember 2005 13:45 Er Sir Alex á síðustu metrunum hjá Manchester United? NordicPhotos/GettyImages Breski almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford telur að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United sé búinn að brenna allar brýr að baki sér í samskiptum sínum við fjölmiðla og telur að honum væri hollast að segja af sér á meðan hann haldi enn einhverri reisn. "Það er ekkert til sem heitir málamiðlun hjá Ferguson, hann er alltaf í árásarhug og slíkt hjálpar honum ekki í samskiptum við fjölmiðla, heldur vinnur það gegn honum," sagði Clifford. Ferguson hefur undanfarið líkt umfjöllun fjölmiðla um lið sitt við hatursfullar árásir og Clifford segir það vera dæmigerð viðbrögð frá stjóranum. "Málið er komið á það stig að Ferguson getur ekki byrjað að afla sér vina á meðal fjölmiðlamanna eftir það sem á undan er gengið. Honum hefur verið hrósað mikið í gegn um tíðina og það er ekki rétt sem hann segir að hann hafi aldrei fengið annað en harða gagnrýni," sagði Clifford og telur Ferguson hafa dottið í sömu gryfju og verkamannaflokkur Tony Blair. "Ferguson hefði átt að koma hlutunum í lag þegar allt var í blóma hjá honum og liði hans gekk vel. Þú verður að hlúa að fjölmiðlamönnum þegar þeir þurfa meira á þér að halda en þú á þeim. Eina ráðið sem ég get gefið Ferguson í dag er að segja af sér og hann ætti að gera það núna, svo hann geti sjálfur skipulagt það og sleppi við að verða rekinn." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Breski almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford telur að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United sé búinn að brenna allar brýr að baki sér í samskiptum sínum við fjölmiðla og telur að honum væri hollast að segja af sér á meðan hann haldi enn einhverri reisn. "Það er ekkert til sem heitir málamiðlun hjá Ferguson, hann er alltaf í árásarhug og slíkt hjálpar honum ekki í samskiptum við fjölmiðla, heldur vinnur það gegn honum," sagði Clifford. Ferguson hefur undanfarið líkt umfjöllun fjölmiðla um lið sitt við hatursfullar árásir og Clifford segir það vera dæmigerð viðbrögð frá stjóranum. "Málið er komið á það stig að Ferguson getur ekki byrjað að afla sér vina á meðal fjölmiðlamanna eftir það sem á undan er gengið. Honum hefur verið hrósað mikið í gegn um tíðina og það er ekki rétt sem hann segir að hann hafi aldrei fengið annað en harða gagnrýni," sagði Clifford og telur Ferguson hafa dottið í sömu gryfju og verkamannaflokkur Tony Blair. "Ferguson hefði átt að koma hlutunum í lag þegar allt var í blóma hjá honum og liði hans gekk vel. Þú verður að hlúa að fjölmiðlamönnum þegar þeir þurfa meira á þér að halda en þú á þeim. Eina ráðið sem ég get gefið Ferguson í dag er að segja af sér og hann ætti að gera það núna, svo hann geti sjálfur skipulagt það og sleppi við að verða rekinn."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira