New Orleans skellti meisturunum 19. desember 2005 11:15 J.R. Smith hjá New Orleans fagnar hér félaga sínum Chris Paul þegar sigurinn á San Antonio var í höfn New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Sjá meira
New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Sjá meira