Iquodala jafnaði troðslumet 19. desember 2005 14:45 Andre Iguodala treður hér í leik gegn Milwaukee í vetur NordicPhotos/GettyImages Háloftafuglinn Andre Iguodala hjá Philadelphia skoraði 26 stig í nótt þegar lið hans burstaði Toronto, en hann tróð boltanum alls sex sinnum í leiknum og það er það mesta í fimm ár hjá bakverði í NBA deildinni. Það er hinsvegar Dwayne Wade hjá Miami sem er með flestar troðslur allra bakvarða í NBA í vetur með 51 troðslu, en Iguodala kemur næstur þar á eftir með 39 troðslur. Bruce Bowen hjá San Antonio jafnaði met í nótt þegar hann spilaði sinn 296. leik í röð fyrir liðið, en þar með jafnaði hann árangur Avery Johnson sem er nú þjálfari Dallas. Bowen hefur ekki misst úr leik með liðinu síðan febrúar árið 2002. Vandræðagemlingurinn Ron Artest er nú sagður vera að íhuga að draga beiðni sína um að verða skipt frá Indiana til baka og er sagður vilja vera áfram hjá Indiana. Forráðamenn félagsins eru þó ekki á sama máli, enda orðnir dauðleiðir á uppátækjum leikmannsins. Þeir tjalda nú öllu til að reyna að skipta honum frá félaginu, en takist það ekki, segja þeir að Artest verði látinn sitja á bekknum í allan vetur ef með þarf. Chauncey Billups, leikstjórnandi Detroit Pistons, segist aldrei hafa verið betri en hann er í dag og kannski engin furða. Billups, sem er 29 ára gamall og er á sínu níunda ári í deildinni, skorar að meðaltali 18,4 stig, gefur tæpar 9 stoðsendingar og hittir úr 92% víta sinna og 46% þriggja stiga skota sinna. "Ég hef aldrei verið eins góður og núna. Ég fæ frelsi í sóknarleiknum og kann öll kerfin utanbókar. Hlutirnir ganga virkilega vel núna," sagði Billups. Detroit er með besta vinningshlutfall deildarinnar, hefur unnið 18 leiki og tapað aðeins þremur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Háloftafuglinn Andre Iguodala hjá Philadelphia skoraði 26 stig í nótt þegar lið hans burstaði Toronto, en hann tróð boltanum alls sex sinnum í leiknum og það er það mesta í fimm ár hjá bakverði í NBA deildinni. Það er hinsvegar Dwayne Wade hjá Miami sem er með flestar troðslur allra bakvarða í NBA í vetur með 51 troðslu, en Iguodala kemur næstur þar á eftir með 39 troðslur. Bruce Bowen hjá San Antonio jafnaði met í nótt þegar hann spilaði sinn 296. leik í röð fyrir liðið, en þar með jafnaði hann árangur Avery Johnson sem er nú þjálfari Dallas. Bowen hefur ekki misst úr leik með liðinu síðan febrúar árið 2002. Vandræðagemlingurinn Ron Artest er nú sagður vera að íhuga að draga beiðni sína um að verða skipt frá Indiana til baka og er sagður vilja vera áfram hjá Indiana. Forráðamenn félagsins eru þó ekki á sama máli, enda orðnir dauðleiðir á uppátækjum leikmannsins. Þeir tjalda nú öllu til að reyna að skipta honum frá félaginu, en takist það ekki, segja þeir að Artest verði látinn sitja á bekknum í allan vetur ef með þarf. Chauncey Billups, leikstjórnandi Detroit Pistons, segist aldrei hafa verið betri en hann er í dag og kannski engin furða. Billups, sem er 29 ára gamall og er á sínu níunda ári í deildinni, skorar að meðaltali 18,4 stig, gefur tæpar 9 stoðsendingar og hittir úr 92% víta sinna og 46% þriggja stiga skota sinna. "Ég hef aldrei verið eins góður og núna. Ég fæ frelsi í sóknarleiknum og kann öll kerfin utanbókar. Hlutirnir ganga virkilega vel núna," sagði Billups. Detroit er með besta vinningshlutfall deildarinnar, hefur unnið 18 leiki og tapað aðeins þremur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti