Mætast erkifjendurnir í úrslitum á ný? 22. desember 2005 07:15 Arsene Wenger hlakkar til að mæta Wigan í undanúrslitunum, en sigri lið hans þar, gæti það mætt Manchester United í úrslitum. United og Arsenal mættust einmitt í úrslitaleik FA bikarsins í vor, en þar hafði Arsenal betur eftir vítakeppni NordicPhotos/GettyImages Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjá meira
Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjá meira