Varnarmaðurinn ungi, Ron Vlaar hjá AZ Alkmaar í Hollandi, er ekki viss um að hann vilji fara til Englands og ganga til liðs við úrvalsdeildarlið Tottenham ef marka má heimildir BBC. AZ og Tottenham höfðu samið um kaupverð á leikmanninum, en heimildir herma að hann sé tvístíga með að yfirgefa foreldrahús og flytja til annars lands. Búist er við að Vlaar taki ákvörðun á næstu tveimur vikum.
Óviss með að fara til Tottenham

Mest lesið




Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn

Svona var þing KKÍ
Körfubolti


Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
