Aston Villa leiðir 1-0 í hálfleik gegn Everton á Villa Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Milan Baros sem skoraði mark Aston Villa á 35. mínútu, en bæði þessi lið þurfa mjög nauðsynlega á stigum að halda í dag.
Aston Villa yfir gegn Everton

Mest lesið




Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn

Svona var þing KKÍ
Körfubolti


Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
