Jólaörtröðin er Eriksson að kenna 30. desember 2005 16:00 Sven-Göran er nú kennt um öngþveitið sem myndast hefur í leikjatöflunni um hátíðarnar NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar eru mjög óhressir með það uppistand sem hefur orðið á keppninni um jólin, þar sem fresta hefur þurft leikjum vegna kulda og snjóa, en forráðamenn liðanna í deildinni hafa einnig kvartað sáran undan of miklu leikjaálagi yfir hátíðarnar. Þetta mun allt saman vera Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga að kenna að þeirra mati. Eriksson gerir þær kröfur að fá í það minnsta fjórar vikur í undirbúning með landslið Englendinga fyrir HM í Þýskalandi og því hefur krafan verið að þjappa til í leikjaniðurröðun í ensku úrvalsdeildinni. "Liðin eiga mjög erfitt um vik í kring um hátíðarnar, þar sem spilað er mjög þétt," sagði Dan Johnson, talsmaður úrvalsdeildarinnar. "Knattspyrnusambandið samdi um að Eriksson fengi fjórar vikur til að undirbúa landsliðið í lok tímabilsins, en ef einhver getur komið með lausn sem gerir það að verkum að hægt sé að vera með smá vetrarfrí í deildinni í janúar, yrði því svo sannarlega tekið feginshendi," sagði Johnson. Mikið fjaðrafok hefur skapast í kjölfar þess að fresta þurfti fjölda leikja um jólin vegna kulda, en íþróttamálaráðherran sjálfur hefur sent mönnum pistilinn vegna þess og segir frestanir þessar óásættanlegar. "Ég mun fara fram á rannsókn á þessu máli og þetta verður klárlega að bæta í framtíðinni. Það er ekki hægt að menn séu að fresta leikjum hálftíma áður en þeir eiga að fara fram. Það er dónaleg framkoma við stuðningsmenn sem þvælast landið á enda," sagði Richard Caborn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar eru mjög óhressir með það uppistand sem hefur orðið á keppninni um jólin, þar sem fresta hefur þurft leikjum vegna kulda og snjóa, en forráðamenn liðanna í deildinni hafa einnig kvartað sáran undan of miklu leikjaálagi yfir hátíðarnar. Þetta mun allt saman vera Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga að kenna að þeirra mati. Eriksson gerir þær kröfur að fá í það minnsta fjórar vikur í undirbúning með landslið Englendinga fyrir HM í Þýskalandi og því hefur krafan verið að þjappa til í leikjaniðurröðun í ensku úrvalsdeildinni. "Liðin eiga mjög erfitt um vik í kring um hátíðarnar, þar sem spilað er mjög þétt," sagði Dan Johnson, talsmaður úrvalsdeildarinnar. "Knattspyrnusambandið samdi um að Eriksson fengi fjórar vikur til að undirbúa landsliðið í lok tímabilsins, en ef einhver getur komið með lausn sem gerir það að verkum að hægt sé að vera með smá vetrarfrí í deildinni í janúar, yrði því svo sannarlega tekið feginshendi," sagði Johnson. Mikið fjaðrafok hefur skapast í kjölfar þess að fresta þurfti fjölda leikja um jólin vegna kulda, en íþróttamálaráðherran sjálfur hefur sent mönnum pistilinn vegna þess og segir frestanir þessar óásættanlegar. "Ég mun fara fram á rannsókn á þessu máli og þetta verður klárlega að bæta í framtíðinni. Það er ekki hægt að menn séu að fresta leikjum hálftíma áður en þeir eiga að fara fram. Það er dónaleg framkoma við stuðningsmenn sem þvælast landið á enda," sagði Richard Caborn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira