Fimmtán gefa kost á sér 30. desember 2005 16:19 Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira