Nú eiga þeir Josemi og Jan Kromkamp aðeins eftir að standast læknisskoðun svo félagaskipti þeirra milli Liverpool og Villareal geti gengið í gegn. Þeir hafa báðir komist að kaupum og kjörum og því er búist við að skiptin fari fram eftir um það bil viku.
Liverpool að landa Kromkamp

Mest lesið



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Svona var þing KKÍ
Körfubolti

Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn


„Þetta var góður gluggi fyrir marga“
Handbolti
